Skilaboð Allsherjarhúss réttvísinnar

Valin skilaboð Allsherjarhúss réttvísinnar

Skilaboð Allsherjarhúss réttvísinnar og bréf rituð fyrir þess hönd veita bahá’í samfélaginu innsýn og leiðsögn þegar það lærir að gera sýn Bahá’u’lláh fyrir mannkynið að veruleika. Hér eru birt valin skilaboð sem þýdd hafa verið á íslensku.