Verk einstakra höfunda

Bahá’u’lláh og nýi tíminn

Þessi bók sem var fyrst gefin út á ensku árið 1923 og er eftir Dr. John E. Esslemont – einn af fyrstu bresku bahá’íunum – hefur verið þýdd á fjölmörg tungumál og er enn þann dag í dag ómissandi inngangsbók um bahá’í trúna.

Niðurhal

PDF (4.9 MB)

Lesa á vefnum

Ritið verður aðgengilegt til lesturs á vefnum áður en langt um líður. Þangað til er hægt að hala niður ritinu hér á síðunni undir „Niðurhal“.