Rit og ávörp ‘Abdu’l‑Bahá

Nokkrum spurningum svarað

Samantekt eftirrita af svörum ‘Abdu’l Bahá undir borðhaldi í ‘Akká á árunum 1904 og 1906 við spurningum Laura Dreyfus-Barney, amerísks bahá’ía sem var búsett í París. Bókin var fyrst gefin út á ensku árið 1908. Þessi nýja útgáfa er ítarleg endurþýðing sem var gefin út á ensku árið 2014. Hún birtist hér í óendurskoðaðri íslenskri þýðingu Eðvarðs T. Jónssonar frá árinu 2021.