1. janúar 2011 – Til bahá’ía um allan heim

, konum og körlum, sem á þessu andartaki geta verið fullkomlega ómeðvituð um komu Bahá’u’lláh og enn síður um það „afl til samfélagsuppbyggingar“ sem felst í trú Hans. Því þið hafið á valdi ykkar öflugt tæki sem gerir ykkur kleift að veita mannkyninu andlegan styrk til að taka í sínar hendur eigin örlög, tæki sem er styrkt í deiglu reynslunnar. Þið þekkið vel og hafið heyrt greinilega kall Bahá’u’lláh: „Ég er sól viskunnar og haf þekkingarinnar. Ég uppörva veikburða og endurlífga dauða. Ég er leiðarljósið sem lýsir veginn. Ég er hinn konunglegi fálki á armi Hins almáttuga. Ég rétti úr máttvana væng sérhvers vængbrotins fugls og lyfti honum til flugs á ný.“

Bænir okkar eru stöðugt með ykkur.

[undirritað: Allsherjarhús réttvísinnar]