Riḍván 2008 – Til bahá’ía um allan heim

nái að brjóta sé leið inn í vitund hins stærra samfélags. Aðeins með því að sýna þess konar ráðvendni sem ritningar trúarinnar ætla sérhverri sál getið þið barist gegn fjölmörgum birtingarmyndum spillingar, leyndum og augljósum, sem grafa undan innviðum þjóðfélagsins. Aðeins með því að skynja heiður og göfgi í sérhverjum manni – óháð ríkidæmi eða fátækt – getið þið barist fyrir málstað réttlætis. Og að því marki sem stjórnferli stofnana ykkar lýtur meginreglum bahá’í samráðs getur mannkynið leitað athvarfs í bahá’í samfélaginu.

Verið þess fullviss að þegar þið gangið þessa braut fylkja herskararnir á hæðum liði og eru reiðubúnir að koma ykkur til hjálpar. Bænir okkur mun áfram umlykja ykkur á alla vegu.

[undirritað: Allsherjarhús réttvísinnar]