Rit Bahá’u’lláh

Úrval úr ritum Bahá’u’lláh

Úrval helgigreina úr ritum Bahá’u’lláh sem Shoghi Effendi tók saman og þýddi á ensku, þar á meðal eru útdrættir úr Pistli til sonar úlfsins, Kitáb-i-Íqán og Kitáb-i-Aqdas, auk annarra taflna. Fyrsta þýðing á íslensku var gefin út árið 1998 og hún var endurskoðuð árið 2022.