Helgirit og leiðsögn

Rit Bahá’u’lláh

Bahá’u’lláh opinberaði þúsundir bréfa, pistla og helgirita, alls yfir 100 bindi þegar allt er tekið saman. Þetta safn inniheldur helstu rit Bahá’u’lláh sem þýdd hafa verið á íslensku.