28. desember 2010 – Til ráðstefnu álfuráðanna

kyns og varpa af sér mannlegum fjötrum, munu án ef verða upplýstar himneskum ljóma einingar og munu allar ná stöðu raunverulegrar einingar í heimi sem ekki deyr.“

Þegar fleiri og fleiri næmar sálir taka á móti málstað Guðs og slást í för með þeim sem þegar eru þátttakendur í þeirri hnattrænu framkvæmd sem hafin er mun þroski og starfsemi einstaklingsins, stofnananna og samfélagsins án efa stóreflast. Megi ráðvillt mannkyn sjá mynstur sameiginlegs lífs í þeim tengslum sem fylgjendur Bahá’u’lláh mynda milli þessara þriggja höfuðpersóna, mynstur sem knýr það fram á við til síns háleita ákvörðunarstaðar. Þetta er innileg bæn okkar í hinum helgu grafhýsum.

[undirritað: Allsherjarhús réttvísinnar]