Riḍván 153 – Til bahá’ía um allan heim

ffendi: „Það er ekki okkar, lítils megnandi mannvera, að gera tilraun til, á svo tvísýnu stigi á langri og misleitri sögu mannkynsins, að öðlast nákvæman og viðunandi skilning á þeim skrefum sem munu, hvert af öðru leiða blæðandi mannkyn, sem gjörsamlega hefur gleymt Guði sínum og áhugalaust um Bahá’u’lláh, frá sínu Golgata til endanlegrar upprisu sinnar…. Sama hve brenglaðar aðstæðurnar eru, hve ömurlegt útlitið er, hve takmarkaðar þær auðlindir sem við höfum, þá liggur skylda okkar í að starfa í rósemd og fullvissu. Og stöðugt leggja hönd á plóg á hvern þann hátt sem aðstæður leyfa okkur, til að styrkja þau öfl sem Bahá’u’lláh hefur sett af stað og stýrir og eru að leiða mannkynið út úr dal smánar og eymdar til hinna hæstu tinda máttar og dýrðar.“

[undirritað: Allsherjarhús réttvísinnar]