Almennar yfirlýsingar og skýringarrit

Ein sameiginleg trú

Þetta skýringarrit, sem ritað var undir umsjá Allsherjarhúss réttvísinnar árið 2005, fjallar um kreppu samtímans í ljósi viðeigandi greina í helgiritum Bahá’u’lláh og annarra trúarbragða.