Helgirit og leiðsögn

Rit Shoghi Effendi

‘Abdu’l‑Bahá útnefndi Shoghi Effendi (1897-1957), elsta afason sinn, Verndara bahá’í trúarinnar. Shoghi Effendi stýrði vexti og þróun bahá’í samfélagsins á heimsvísu með umfangsmiklum bréfaskiptum sem að megninu til hafa verið teknar saman í bókarformi.