25. nóvember 2020 – Til bahá’ía um allan heim

s ykkar til félagslegs velfarnaðar fyrst og fremst í staðföstum ásetningi ykkar í að uppgötva hinn dýrmæta stað einingar þar sem andstæð viðhorf skarast og þjóðir sem takast á geta sameinast um.

Nú eru minna en tvær bylgjur eftir af núverandi fimm ára áætlun, og í raun núverandi röð áætlana sem hleypt var af stokkunum árið 1996. Á þessum lokamánuðum munum við vissulega biðja einlæglega af ykkar hálfu er við föllum fram við hina helgu fótskör. Megi ykkur lánast að veita von þeim sem ekki vita hvar hana er að finna í heimi sem rekur um stefnulaus og áttavilltur, sem skortir þá einingu sem þið augljóslega berið vitni um vegna hjartans einlægrar tryggðar við sáttmálann.

[undirritað: Allsherjarhús réttvísinnar]