29. ágúst 2010 – Til bahá’ía um allan heim

eru nú gæddar þeirri hæfni sem nauðsynleg er til kerfisbundinnar, sjálfbærrar og samræmdrar starfsemi. Látum því hvern og einn af trúum ástvinum hans rísa upp á þessu dýrmæta minningartímabili og vinna í hans nafni. Látum þá leggja fram sinn skerf, hversu lítilmótlegur sem hann kann að vera, til framfara áætlunarinnar sem hann samdi – þá ómetanlegu og ævarandi arfleifð.

[undirritað: Allsherjarhús réttvísinnar]