Riḍván 2012 – Til bahá’ía um allan heim

ðismustera höfum við ákveðið að setja á fót musterasjóð við bahá’í heimsmiðstöðina til gagns fyrir öll slík verkefni. Vinunum hvarvetna er boðið að gefa í þann sjóð í fórnaranda eins og aðstæður þeirra leyfa.

Elskuðu samstarfsmenn og konur: Sverðinum sem hendur ‘Abdu’l‑Bahá sundraði fyrir hundrað árum verður nú aftur sundrað í sjö öðrum löndum og það er aðeins undanfari þess dags þegar í sérhverri borg og byggð verður reist bygging þar sem Guð er tilbeðinn í samræmi við fyrirmæli Bahá’u’lláh. Frá þessum dögunarstöðum minningar um Guð munu geislar frá ljósi Hans berast og söngvar lofgjörðar Hans hljóma.

[undirritað: Allsherjarhús réttvísinnar]