Rit Bahá’u’lláh

Kitáb-i-Íqán: Bók fullvissunnar

Ritverk sem Bahá’u’lláh opinberaði í Bagdað 1861/62 sem svar við spurningum eins af móðurbræðrum Bábsins. Shoghi Effendi þýddi verkið á ensku. Fyrsta þýðing á íslensku var gefin út árið 1994 og hún var endurskoðuð árið 2022.