Helgirit og leiðsögn

Skilaboð Allsherjarhúss réttvísinnar

Allsherjarhús réttvísinnar er alþjóðleg stjórnstofnun bahá’í trúarinnar. Bahá’u’lláh mælti fyrir um stofnun Allsherjarhússins í lagabók sinni, Kitáb-i-Aqdas. Frá 1963 hefur Allsherjarhús réttvísinnar veitt bahá’í heiminum leiðsögn til að þróa getu þess til þátttöku í uppbyggingu farsællar heimssiðmenningar.