Helgirit og leiðsögn

Rit og ávörp ‘Abdu’l‑Bahá

Sem arftaki Bahá’u’lláh og útvalinn túlkandi orða Hans, útlistaði ‘Abdu’l‑Bahá kenningar trúar Föður síns, skýrði nánar aðalatriði hennar og lagði drög að megineinkennum stjórnstofnana hennar.