Helgirit og leiðsögn

Rit Bábsins

Bahá’íar lítar á rit Bábsins, fyrirrennara bahá’í trúarinnar, sem heilagan texta. Nær öll verk Bábsins voru opinberuð á sjö ára tímabili, frá 1843 fram í júlí árið 1850 þegar Hann var tekinn af lífi þrítugur að aldri.