Bahá’í vefbókasafnið

Bahá’í vefbókasafnið er opinber vefheimild bahá’í rita á íslensku. Hér má finna þýðingar á ritum Bahá’u’lláh, Bábsins, ‘Abdu’l‑Bahá, Shoghi Effendi og Allsherjarhúss réttvísinnar, auk annarra bahá’í rita.