Rit Bahá’u’lláh

Kitáb-i-Aqdas – Hin helgasta bók

Lagabók Bahá’u’lláh sem var rituð á arabísku í kringum 1873 þegar Hann var enn fangi í borginni ‘Akká. Bókin var síðar aukin með opinberuðum helgigreinum Bahá’u’lláh og svörum við spurningum sem einn ritari Hans lagði fyrir Hann.

Niðurhal

PDF (4.3 MB)

Lesa á vefnum

Ritið verður aðgengilegt til lesturs á vefnum áður en langt um líður. Þangað til er hægt að hala niður ritinu hér á síðunni undir „Niðurhal“.