26. nóvember 2018 – Til bahá’ía um allan heim

kunnugt heldur sjái alla sem hluta af einni fjölskyldu; að setja til hliðar ágreining um kenningar og deilumál og stefna að einu og sameiginlegu markmiði; að tryggja að ást á Bahá’u’lláh sé svo greypt í sérhvert líffæri, líkamshluta og limi, að hvatvísi heimsins hafi þar engin áhrif; að rísa upp með hjarta og sál í einu hljóði að kenna málstaðinn; að ganga í skipuðum röðum, þétt saman og styðja hvert annað; að rækta með sér góða manngerð, þrautseigju, styrk og ákveðni; að þekkja gildi þessarar dýrmætu trúar, hlýða kenningum hennar, ganga veginn sem er skýrt markaður og sýna hann öllu fólki.

Við biðjum fyrir hverju og einu ykkar að þið megið uppfylla hæstu væntingar Hans.

[undirritað: Allsherjarhús réttvísinnar]