Rit Bahá’u’lláh

Úrval úr ritum Bahá’u’lláh fyrir bahá’í helgidaga

Þessi bráðabirgðaútgáfa inniheldur útdrætti og töflur Bahá’u’lláh fyrir bahá’í helgidaga. Sumar þýðingarnar eru óendurskoðaðar. Töflu nr. 12 þýddi Valentin Oliver Loftsson og allar aðrar töflur og útdrætti þýddi Eðvarð T. Jónsson.