Ýmsar aðrar samantektir
Lind lifandi vatna
Samantekt þessi hefur að geyma úrval úr ritum Bábsins, sem ruddi bahá’í trúnni brautina, Bahá’u’lláh, höfundar hennar, ‘Abdu’l-Bahá, óskeikullar fyrirmyndar bahá’ía og Shoghi Effendi, Verndara trúarinnar. Samantektin hefur bæði gildi fyrir einstaklinginn til aukins andríkis og íhugunar auk þeirrar leiðsagnar sem þar er að finna fyrir samfélag nútíðar og framtíðar.
Niðurhal
PDF (752 KB)
Lesa á vefnum
Ritið verður aðgengilegt til lesturs á vefnum áður en langt um líður. Þangað til er hægt að hala niður ritinu hér á síðunni undir „Niðurhal“.