Rit og ávörp ‘Abdu’l‑Bahá
Töflur hinnar guðlegu áætlunar
Fjórtán bréf sem ‘Abdu’l‑Bahá beindi til bahá’í samfélagsins í Norður-Ameríku sem heild og eftir svæðum – samfélaganna í Kanada og á Grænlandi, og norðaustur-, suður-, mið- og vesturríkja Bandaríkjanna. Fyrstu átta bréfin voru rituð á tímabilinu 26. mars og 22. apríl 1916. Síðari bréfin voru rituð á tímabilinu 2. febrúar og 8. mars 1917.